Fréttir

Úrslit Hjólum í skólann 2015

24.09.2015
Hjólum í skólann, þar sem nemendur og starfsmenn framhaldsskólanna kepptust um að nýta sem oftast virkan ferðamáta til og frá skóla/vinnu er nú lokið. Hjólum í skólann var haldið í þriðja sinn í ár dagana 9.-22. september.
NánarSamstarfsaðilar

  • Hjólafærni
  • Embætti landlæknis
  • Samgönguvika
  • Samgöngustofa
  • Reykjavíkurborg
  • SÍF
  • Örninn
  • Heilsueflandi framhaldsskóli
  • FM 957
  • Valitor